Eineltisáætlun skólans

Afstaða Hjallastefnunnar er skýr. Ofbeldi í orðum eða athöfnum er ALDREI liðið. Skólanum ber að þjálfa jákvæða skólamenningu og jákvæð samskipti og grípa STRAX til árangursríkra aðgerða ef brestir koma upp.

Grundvöllur hinna jákvæðu samskipta er annars vegar „Kynjanámskrá Hjallastefnunnar" og hins vegar „Meginreglur Hjallastefnunnar".

eineltisáætlun.pdf

Starfsáætlanir


Jafnréttisáætlun Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík

Viðbragðsáætlun Almannavarna ríkisins

Rýmingaráætlun Barnaskólans í Reykjavík


© 2016 - Karellen