news

Uppbótarvinna í Barnaskólanum

15. 01. 2020

Í Barnaskólanum er lögð áhersla á uppbótarvinnu. Uppbótarvinnan er eitt aðalmarkmiðið með kynjaskiptingunni hjá okkur og snýst um æfingu sem við sköpum fyrir börnin á hverjum degi. Uppbótarvinna er hjallískt hugtak yfir verkefni og aðstæður þar sem stúlkur og drengir f...

Meira

news

Jákvæðnilotan

09. 01. 2020

Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og er frábært að slá jákvæðan takt inn í skólastarf vorannarinnar. Vitaskuld er jákvæðni alltaf í fyrirrúmi alla daga skólaársins en þarna er tækifæri til að formgera jákvæðniæfingarnar. Vinna með jákvæð orð og jákvæðar set...

Meira

news

Fjör í óveðrinu

08. 01. 2020

Gul viðvörun var vegna veðurs í dag en börnin í Barnaskólanum létu veðrið ekki stöðva sig og léku sér í skóginum. Þar var farið í ævintýraleiki, spjallað við trén og ýmsar furðuverur litu dagsins ljós.

...

Meira

news

Slæm veðurspá í fyrramálið

07. 01. 2020

Kæru foreldrar

Vegna slæmrar veðurspár og viðvörunar á morgun biðjum við ykkur að fylgjast vel með veðurfréttum og tilkynningum frá skólanum. Almenna reglan er sú að skólastarf fellur ekki niður nema það sé sérstaklega tilkynnt. Foreldrar meta sjálfir hvort þeir t...

Meira

news

Gleðilegt ár!

01. 01. 2020

Kæru fjölskyldur. Starfsfólk Barnaskólans í Reykjavík óskar ykkur farsældar á nýju ári og
þakkar fyrir frábært samstarf á því liðna. Með áframhaldandi farsælum samskiptum hlökkum við til nýja ársins.

...

Meira

news

Jólafrí

17. 12. 2019

Aðventutíminn í Barnaskólanum einkennist af ró og friði. Börnin eru mikið að dunda sér, syngja jólalög og njóta þess að eiga saman yndislegar stundir með kennurum, vinum sínum og vinkonum. Þau leika sér líka mikið úti í snjónum og það er mjög gaman.

Nú fer að ...

Meira

news

Söngur og gleði

09. 12. 2019

Miðstigsbörnin okkar sungu þrjú lög á ráðstefnu á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins í morgun. Börnin hafa verið dugleg að æfa sig fyrir þennan viðburð og stóðu sig frábærlega. Þau voru skólanum sínum til mikils sóma.

Kennarar barnanna Kristin Cardew o...

Meira

news

Jólaföndur

04. 12. 2019

Jólaföndur foreldrafélags Barnaskólans í Reykjavík verður haldið laugardaginn 7. desember kl. 11-13 í Sólsetrinu en það er á Kjalarnesi. Öllum börnum og fjölskyldum þeirra er boðið í jólaföndrið.

Meira


news

Mikilvæg skilaboð frá foreldrafélaginu

29. 11. 2019

Mikilvæg skilaboð til ykkar frá foreldrafélaginu en jólaföndrið verður ekki laugardaginn 30. nóvember heldur laugardaginn 7. des.

Sæl kæru foreldrar

Við fengum boð frá vinum okkar á Sólsetrinu við Skrauthóla á Kjalanesi að halda jólaföndrið okkar hjá þeim l...

Meira

news

Jólaföndur í Barnaskólanum

27. 11. 2019

Nemendum í Barnaskóla Reykjavíkur og fjölskyldum þeirra er boðið á hátíðlega kósýstund og föndur laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 11-13. Sjálfbært föndur, piparkökur, mandarínur, heitt súkkulaði, gleði og góð samvera.

Komið með efni fyrir föndur að h...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen