,,Í skólanum gagn er og gaman
og gleðin í hjörtunum býr"
Þannig hefst skólasöngur Hjallastefnunnar og það má með sanni segja að hann eigi vel við hér í Öskjuhlíðinni.
Þessa mynd tók einn af kennurum skólans, Áki Árnason, einn fallegan morgun nýlega í gön...
Börnum í Barnaskólanum er margt til lista lagt. Þau eru dugleg, vinnusöm , bæði þegar þau læra að lesa, reikna og kynna sér allt um eldfjöll, loftslagsmál, dýraríki eða veðurfar. En börnin eru líka dugleg í listinni og fá tækifæri til að efla sig þar og vaxa. Það gerir...
Það er mikil sköpun og frumleiki sýnilegur í Barnaskólanum í Reykjavík. Í myndlistinni fá börnin að skapa sitt eigið listaverk út frá ákeðinni hugmyndavinnu sem unnin er með kennara. Í svona vinnu verða til dásamleg listaverk sem börnin eru stolt af að sýna.
...Í Barnaskólanum eru frábærir listakennarar. Lovísa Lóa Sigurðardóttir er ein þeirra og hefur starfað hjá Hjallastefnunni í mörg ár. Þessa dagana er 6 ára stúlkur að vinna með náttúrulist, sköpun og ævintýri í handverkssmiðju. Þær eru að fræðast um allskonar handverk...
Elskulegu foreldrar,
Í tilefni af frétt á Stöð 2 þann 12. september um lokun á suður húsinu okkar þá er rétt að fara yfir nokkur atriði.
Við tókum því mjög alvarlega þegar kom upp vafi um gæði suður húsnæðis og höfum við vandað okkur við hvert skref. Það er...
Elsku foreldrar
Nú er sóttkvínni okkar að ljúka og við mætum aftur hress og glöð föstudaginn 4. september í skólann. Aðeins einn kennari smitaðist af Covid 19, varð reyndar talsvert veikur en er á batavegi.
Skólabíllinn mun keyra strax að morgni föstudags og frí...
Kæru foreldrar
Því miður verðum við að tilkynna ykkur að tekin hefur verið ákvörðun í samráði og samvinnu við Almannavarnir og smitsjúkdómalækni að loka skólanum vegna COVID 19 smits. Skólinn verður því lokaður í tvær vikur, 14 daga í sóttkví til 5. september...
Skólasetning verður föstudaginn 21. ágúst. Vegna Covid verður ekki hefðbundin skólasetning, heldur hittist hver árgangur fyrir sig. Foreldrar 6 ára barna eru einu foreld...
Í næstu viku, fimmtudaginn 13. ágúst opnar Barnaskólinn fimm ára deildina sína. Á fimm ára kjarna er unnið metnaðarfullt og gott starf. Börnin leika mikið úti og vinna skemmtileg verkefni. Kjarninn verður staðsettur í færanlegu skólastofunum á lóðinni milli Öskju og Barnask...
Við vorum að setja inn skóladagatalið fyrir veturinn 2020-2021.
Slóðin er hér: Skóladagatal
...