news

Vor í lofti

29. 04. 2020

Í Barnaskólanum er mikið fjör þessa dagana. Börnin leika sér glöð í skóginum og veðrið leikur við okkur, fuglarnir syngja og sumarið er í nánd.


...

Meira

news

Skólastarf hefst að nýju

13. 04. 2020

Að afloknu góðu páskaleyfi hefst skólastarf aftur á morgun, þriðjudaginn 14. apríl.

Áfram verður skert skólastarf, þ.e. frá klukkan 9-12:30.

Við biðjum foreldra að virða þá reglu að ganga ekki inn í skólabyggingarnar nema að nauðsyn beri til.

V...

Meira

news

Hreyfing eflir og kætir

27. 03. 2020

Mætingin í sjö ára stúlknahópnum hefur verið einstaklega góð og hefur fjölgað í hópnum með hverjum deginum sem líður. Það er mikil áhersla lögð á útiveru og hreyfingu og fóru stúlkurnar t.d. í útihreysti fyrir utan skólann í morgun og í langa skógargöngu fyrr í vi...

Meira

news

Fyrirkomulagið í næstu viku

19. 03. 2020

Nú eru óvissutímar og þó að við séum að skipuleggja næstu viku þá vitum við að allt getur breyst á einni nóttu. Við tökum því eina viku í senn. Við treystum ykkur til að senda ekki börn í skólann sem eru með kvef, hósta eða eru slöpp. Í viðhengi má sjá hvar hver ...

Meira

news

​Tilmæli til foreldra um mætingu

16. 03. 2020

Tilmæli til foreldra um mætingu

Kæru foreldrar/forráðaaðilar
Hér eru leiðbeiningar um næstu daga sem er gríðarlega mikilvægt að lesa vel og fylgja eftir. Við erum glöð að svara öllum fyrirspurnum en biðjum ykkur að kynna ykkur tilmælin vel. Til að tryggja að alli...

Meira

news

​Takmörkun á skólahaldi

16. 03. 2020

Takmörkun á skólahaldi

Elsku foreldrar

Það eru sannarlega breyttir tímar og alveg ljóst að það er ekki hægt að halda úti óbreyttu starfi miðað við þær aðstæður og þau fyrirmæli sem grunnskólunum hafa verið sett.

Grunnskólar gegna gríðarlega mikilv...

Meira

news

Maturinn í Barnaskólanum!

11. 03. 2020

Í Barnaskólanum er boðið upp á fjölbreytt og gott fæði. Tvisvar í viku er boðið upp á fisk, einu sinni í viku er grænmetisréttur/ súpa, einu sinni í viku er pastaréttur og einu sinni er boðið upp á kjöt, sem getur verið hakkréttur, lambakjöt eða kjúklingakjöt. Brauði...

Meira

news

Námsbrautir barna

09. 03. 2020

Börnin í Barnaskólanum velja sér námsbrautir til að dýpka sitt eigið áhugasvið og styrkja þar með sína sjálfsvitund. Brautirnar eru fimm, sviðslistir, sjónlistir tónlist, íþróttir og handverk. Mikið úrval sérfræðinga kemur að brautarkennslunni. Verkefnin eru fjölbreytt ...

Meira

news

Fyrirlestur í kvöld

18. 02. 2020

Í kvöld kl. 19:30 verður áhugaverður fyrirlestur um einhverfu. Fyrirlesturinn verður í Öskju. Verið innilega velkomin!

- Ég er unik er fyrirlestur um einhverfu. Aðalheiður Sigurðardóttir móðir stúlku með einhverfu fjallar um sitt ferð...

Meira

news

​ATHUGIÐ: EKKERT SKÓLAHALD Á MORGUN!

13. 02. 2020

Veðurviðvörun fyrir morgundaginn hefur verið uppfærð í rauða viðvörun, auk þess sem Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðurs. Því hefur verið ákveðið að skólahald verði fellt niður á morgun, það verður því enginn skólabíll og ekkert frístundastarf.

Meira

© 2016 - Karellen