news

Börn á miðstigi með grímur

09. 11. 2020

Tilmæli frá Almannavörnum eru á þá leið að um nemendur á miðstigi gildir 2 metra nálægðartakmörkun en ef víkja þarf frá henni ber nemendum að nota grímu.

Börnin hafa verið mjög dugleg að nota grímur og tekist á við þetta verkefni af þolinmæði. Hér má sjá nokkur börn á miðstigi með grímurnar sínar.

© 2016 - Karellen