news

Dugnaður!

19. 10. 2020

Börnum í Barnaskólanum er margt til lista lagt. Þau eru dugleg, vinnusöm , bæði þegar þau læra að lesa, reikna og kynna sér allt um eldfjöll, loftslagsmál, dýraríki eða veðurfar. En börnin eru líka dugleg í listinni og fá tækifæri til að efla sig þar og vaxa. Það gerir börnin í skólanum heil, þau fá að upplifa svo margt, mikla hreyfingu, mikið nám og mikla list. Börnin eru áhugasöm og hæfileikarík. Hér má sjá lítinn dreng vinna sitt listaverk.

© 2016 - Karellen