news

Frábær sumarskóli!

22. 05. 2020

Í sumar verður starfræktur sumarskóli í Barnaskólanum. Yfirumsjón hefur Markús Bjarnason en frístundastarfsfólkið okkar mun vinna í sumarskólanum. Skráning í sumarskólann mun koma inn á heimasíðuna í næstu viku.

Boðið er upp á dagskrá fyrir alla aldurshópa meðal annars má nefna kofasmíði, raftónlist, vettvangsferðir og fjöruferðir.


© 2016 - Karellen