news

Jólaföndur í Barnaskólanum

27. 11. 2019

Nemendum í Barnaskóla Reykjavíkur og fjölskyldum þeirra er boðið á hátíðlega kósýstund og föndur laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 11-13. Sjálfbært föndur, piparkökur, mandarínur, heitt súkkulaði, gleði og góð samvera.

Komið með efni fyrir föndur að heiman, t.d. krukkur, perlur, efni, blöð, garn, borða ofl.

Verið öll innilega velkomin!

© 2016 - Karellen