news

Hugarró og slökun

01. 10. 2019

Í Barnaskólanum í Reykjavík er boðið upp á jóga fyrir öll börn einu sinni í viku sem partur af íþróttanáminu. Þetta er gert til að þau læri núvitund og að þau auki tengingu við sig sjálf.

Í Hjallastefnunni tölum við um “að kjarna sig” sem þýðir að vera í kjarnanum sínum, tengja sig og finna sig aftur. Þau skilja þetta vel börnin og njóta þess að hugleiða og slaka á. Í jóganu er lögð áhersla á rólegar jógaæfingar, slökun og öndun.

Þetta er yndisleg stund fyrir börnin okkar.

© 2016 - Karellen