news

Leikur og gleði í Barnaskólanum

05. 11. 2019

Val og valfundir eru haldnir á morgnana í Barnaskólanum og þá fá börnin tækifæri til að velja hvað þau langar að leika sér með. Oft er í boði að leika sér með kubba, spil, föndur eða legó. Börnin fara öll í útiveru með kennurum sínum alla daga og njóta þess að leika sér í frábæru umhverfi skólans.

© 2016 - Karellen