news

Mikilvæg skilaboð frá foreldrafélaginu

29. 11. 2019

Mikilvæg skilaboð til ykkar frá foreldrafélaginu en jólaföndrið verður ekki laugardaginn 30. nóvember heldur laugardaginn 7. des.

Sæl kæru foreldrar

Við fengum boð frá vinum okkar á Sólsetrinu við Skrauthóla á Kjalanesi að halda jólaföndrið okkar hjá þeim laugardaginn næstkomandi, 7. des. milli kl 11-14.

Þau eru með mikið að náttúrulegum og endurnýttum efnivið- skeljar, köngla, greinar, garn ofl- og föndrið verður haldið í ævintýralegum sal.


Léttar veitingar þar á meðal heitt súkkulaði, mandarínur og piparkökur verða einnig til sölu og

úti logar alltaf fagurt bál: ) Ef þið hafið verið að safna dóti fyrir jólaföndrið þá má endilega taka það með ykkur líka.

Hér sjáið þið staðsetningu og frekari lýsingu.

https://www.facebook.com/ solsetrid/

Það þarf ekki að skrá sig né greiða- foreldrafélagið sér um það :)

Afsakið með lítinn fyrirvara.

Vonandi komast sem flestir næstu helgi.

Kær kveðja

Foreldrafélagið

© 2016 - Karellen