Innskráning í Karellen
news

Skóladagatalið

03. 07. 2019

Skóladagatalið 2019-2020 er komið á heimasíðu Barnaskólans. Það er hægt að nálgast hér: http://bskrvk.hjalli.is/Skolastarfid/Skoladagatal

Heiða Dóra Jónsdóttir foreldri í Barnaskólanum fékk þá snilldarhugmynd að setja inn dagatalið í Google Calander þannig að allir skipulagsdagar, lotur, vetrarfrí og viðburðir birtast í Google Calander. Hún gerði þetta fyrir okkur í fyrra og fólk lýsti mikilli ánægju með þetta fyrirkomulag. Hjartans þakkir til Heiðu.

Hér eru leiðbeiningar:

1. Almenna slóðin á dagatalið er þessi: https://calendar.google. com/calendar/embed?src= 98i7am34koialbi9vs57qh9lbs% 40group.calendar.google.com& ctz=Atlantic%2FReykjavik

2. Það er opinn aðgangur í dagatalið í google cal. Heitið er Skóladagatal 2018-2020 .

3. Í viðhengi festi Heiða skrá sem er export af dagatalinu. Fólk getur þá importað því inn hjá sér ef það ýtir á plústakkann undir Other calendars í google cal, velur þar import og importar dagatalinu.

Leiðbeiningar á ensku fyrir calendar import: https://support. google.com/calendar/answer/ 37118?hl=en&authuser=1&ref_ topic=3417969

Ef fólk lendir í vandræðum með þetta þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið ragnhildur@hjalli.is og við reynum að aðstoða ykkur.




© 2016 - Karellen