news

Sparifatadagur

05. 01. 2021

Á síðasta degi jóla, 6. janúar er hefð fyrir því í Barnaskólanum að hafa sparifatadag og þá mega börnin mæta í sparifötum eða í borgaralegum klæðnaði eins og einn góður kennari orðaði það. Það eru þó alltaf börn sem vilja bara mæta í sínum skólafötum og það er í boði líka. En það er ekki í boði að mæta í búningum, við geymum þá til öskudags :)

Leikskólinn Askja er með sparifatadag á föstudaginn og fimm ára deildin okkar fylgir þeirra skóladagatali.

© 2016 - Karellen