news

Útivera

30. 10. 2019

Í Barnaskólanum fara öll börn í góða útiveru og stundum er farið í langa göngutúra í yndislegu umhverfi skólans. Öskjuhlíðin okkar geymir heilan ævintýraheim, þar sem hægt er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Börnin fara einnig oft niður að sjó og þar kennir ýmissa grasa sem ýtir undir sköpunarþrá og hvetur til enn frekari leikja.

© 2016 - Karellen