news

Varðeldur í Hlíðinni

23. 11. 2020

Börnin í Barnaskólanum syngja mikið og hafa afskaplega fallegar raddir. Haldnir eru reglulegir söngfundir með börnunum þar sem þau syngja saman.

Miðstigsbörnin okkar héldu sinn söngfund úti í Öskjuhlíð. Kveikt var á varðeldi og í rökkrinu sungu börnin við eldinn. Falleg stund með elstu börnunum okkar.

© 2016 - Karellen