news

Vetrarfrí 24.-28. október

21. 10. 2019

Framundan er stutt vika, eins og þið öll vitið þá er vetrarleyfið 24. okt- 28. okt. Hefðbundið skólastarf hefst þriðjudaginn 29. okt. Fimm ára starfið er með hefðbundnum hætti þessa daga en við biðjum foreldra að láta fimm ára kennarana vita ef þið takið frí þessa daga. Það verður í boði vetrarfrístund fyrir yngstu börnin, (6 og 7 ára börn) frá klukkan 8-16. Foreldrar skrá börnin í frístundina í gegnum skráningarlink sem þeim hefur verið sendur.


© 2016 - Karellen