news

Vetrarleyfi framundan

21. 10. 2020

,,Í skólanum gagn er og gaman
og gleðin í hjörtunum býr"
Þannig hefst skólasöngur Hjallastefnunnar og það má með sanni segja að hann eigi vel við hér í Öskjuhlíðinni.

Þessa mynd tók einn af kennurum skólans, Áki Árnason, einn fallegan morgun nýlega í göngutúr með börnunum.

Nú er vetrarleyfi framundan hjá grunnskólanum en hefðbundið starf er hjá fimm ára deildinni okkar.

Við óskum ykkur öllum góðs vetrarleyfis og hlökkum til að sjá börnin hress næsta þriðjudag.

© 2016 - Karellen