Innskráning í Karellen
Skólabíll Barnaskólans í Reykjavík vill þjónusta nemendur skólans eftir bestu getu.
Farin ein ein ferð á morgnana og tvær ferðir eftir hádegi að loknum skóladegi og síðdegisstarfi. (kl. 14:40 og 16:00).

Skólabíllinn stoppar á ákveðnum stöðum sem er sniðið eftir þörf hverju sinni.

Bílsstjórinn okkar notar WhatsApp til samskipta við foreldra ásamt því að foreldrar geta fylgst með för bílsins í gegnum appið.

Skráning í skólabíl og breytingara fara í gegnum skólastýrur en fyrir hverja önn eru send út skráningarform.

Við hvetjum foreldra til að nýta sér þessa þjónustu.

© 2016 - Karellen