Innskráning í Karellen
Skólabíll Barnaskólans í Reykjavík vill þjónusta nemendur skólans eftir bestu getu.
Farin verður ein ferð á morgnana og tvær ferðir eftir hádegi að loknum skóladegi og síðdegisstarfi. (kl. 14:40 og 16:00).

Morgunbíll: Við Neskirkju, við Ráðhús Reykjavíkur, Hótel Holt, Hallgrímskirkju, Kjarvalsstaði og Austurver.

Síðdegisbíll: Við Neskirkju, við Ráðhús Reykjavíkur, Hótel Holt, Hallgrímskirkju, Kjarvalsstaði, Glæsibær, Austurver og N1 í Kópavogi.
Við hvetjum til notkunar á skólabíl.
Skólabíll, tvær ferðir á dag, gjald í mánuð 14.900 kr.
Skólabíll, ein ferð á dag, gjald í mánuð 7.450 kr.

Skráning í skólabíl.


© 2016 - Karellen