Innskráning í Karellen

Starfsemi foreldrafélagsins

Foreldrafélag Barnaskólans leggur sig fram um að styðja við og efla gott samstarf foreldra, stjórnenda, starfsfólks skólans og okkar yndislegu barna. Foreldrafélagið stendur fyrir alls kyns viðburðum, m.a. skógarferð á aðventunni, fræðslukvöldum fyrir foreldra, páskagleði, sumarhátíð svo fátt eitt sé nefnt.
© 2016 - Karellen