Innskráning í Karellen
news

Vorferð

20. 05. 2021

Nú eru vorferðirnar okkar á næsta leyti og mikil tilhlökkun meðal barnanna. Kennarar hafa öll sent ykkur upplýsingar um ferðirnar.

Rúturnar verða komnar klukkan 8:10 á nyrsta bílaplan HR. Þær eru allar merktar hverjum árgangi og áfangastað.

...

Meira

news

Sól og sumar

08. 05. 2021

Þessa sólríku daga í Öskjuhlíðinni hafa börnin leikið mikið úti en einnig hefur farið fram listkennsla utandyra. Myndlistakonurnar Silfrún og Tara hafa undanfarið unnið með átta ára börnum og í hlíðinni okkar er að finna skúlptúra eftir átta ára stúlkurnar. Við hvetju...

Meira

news

Gleðilegt sumar!

21. 04. 2021

Kæru foreldrar

Sumardagurinn fyrsti er á morgun og skipulagsdagur á föstudag. Það er því löng helgi framundan.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars og þökkum ykkur kærlega fyrir veturinn. Það er vor í lofti hér í Öskjuhlíðinni þrátt fyrir kalt veður og b...

Meira

news

Sumarskóli Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði

13. 04. 2021

Kæru foreldrar grunnskólabarna (6-9 ára)

Eins og áður hefur verið greint frá verður ekki sumarskóli hjá okkur á Nauthólsvegi í sumar en við munum hvetja foreldra okkar barna að skrá börnin í sumarskóla Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði. Nokkrir leiðtogar úr ...

Meira

news

Glöð börn mætt í skólann

06. 04. 2021

Það voru glöð börn sem mættu í skólann í morgun eftir ljúft páskafrí.

Nú er hafin áræðnilota en hún er sjötta og síðasta lota skólaársins, lotulyklarnir eru kjarkur, kraftur, virkni og frumkvæði. Þessari síðustu lotu er ætlað að reka smiðshöggið á heildars...

Meira

news

Skólastarf hefst að nýju þriðjudaginn 6. apríl

03. 04. 2021

Komið þið sæl

Skólastarf hefst þriðjudaginn 6. apríl næstkomandi. Vinsamlega athugið að þrátt fyrir að skólar Reykjavíkur séu margir með starfsdag allan daginn eða fram að hádegi þá munum við hefja okkar starf með hefðbundnum hætti. Skólabíllinn keyrir s...

Meira

news

grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við

24. 03. 2021

Nú hafa verið gefin út fyrirmæli að grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Ákvarðanir byggja á tillögu sóttvarnalæknis að grípa tafarlaust til ráðstafana. Hægt er að nálgast föt og annað í skólann til kl 18:00 í kvöld. Næsti skóla...

Meira

news

Hljóðlist í hlíðinni

12. 03. 2021

Elstu nemendur skólans hafa undanfarnar vikur unnið að gerð hljóðlistaverka undir stjórn og handleiðslu Péturs Eggertssonar tónskálds en þau hafa komið verkunum fyrir víðsvegar um gönguleiðir Öskjuhlíðar. Nemendur veltu fyrir sér hlutverki hljóðs í náttúrunni og sköpuð...

Meira

news

Skólapúlsinn

12. 03. 2021

Í febrúar fengu foreldrar Barnaskólans skólapúlsinn en það er foreldrakönnun sem send er til allra foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöður sýnilegar og okkur til mikillar ánægju eru niðurstöður ánægjulegar fyrir okkar skóla. Hér má sjá helstu niðurstöður <...

Meira

news

Enginn sumarskóli í sumar

03. 03. 2021

Við viljum tilkynna ykkur nú með góðum fyrirvara að ekki verður sumarskóli Barnaskólans í Reykjavík á komandi sumri. Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði er tilbúinn að taka á móti þeim börnum sem óska eftir að komast í sumarskóla. Sumt af starfsfólki frístundar í...

Meira

BSK Reykjavík, Skógarhlíð 6 | Sími: 555-7910 | Netfang: barnaskolinnrvk@hjalli.is
© 2016 - Karellen