Innskráning í Karellen
news

Hvað lærðum við af fjölda­tak­mörkunum í leik­skóla­starfi?

13. 03. 2023

Þann 28. febrúar árið 2020 var fyrsta tilfelli COVID-19 greint á Íslandi, fyrsta tilfellið var staðfest, nýr veruleiki blasti við okkur sem þjóð. Það leið ekki á löngu áður en að þessi nýi veruleiki rataði inn í skólastofnanir, starfsfólk í skólum og stjórnendur upplifðu síkvikan veruleika, dagsskipulag riðlaðist og að morgni hvers dags þurfti að „reisa skóla frá grunni“.

Hér er hlekkur á greinina.


© 2016 - Karellen