Innskráning í Karellen
news

Skólapúlsinn

12. 03. 2021

Í febrúar fengu foreldrar Barnaskólans skólapúlsinn en það er foreldrakönnun sem send er til allra foreldra í grunnskólum landsins. Nú eru niðurstöður sýnilegar og okkur til mikillar ánægju eru niðurstöður ánægjulegar fyrir okkar skóla. Hér má sjá helstu niðurstöður könnunarinnar.

Fyrir ykkur sem hafið áhuga fyrir að lesa niðurstöður í heild sinni er hér linkur.

Þakka ykkur fyrir góða svörun.

© 2016 - Karellen