Innskráning í Karellen
news

Sól og sumar

08. 05. 2021

Þessa sólríku daga í Öskjuhlíðinni hafa börnin leikið mikið úti en einnig hefur farið fram listkennsla utandyra. Myndlistakonurnar Silfrún og Tara hafa undanfarið unnið með átta ára börnum og í hlíðinni okkar er að finna skúlptúra eftir átta ára stúlkurnar. Við hvetjum ykkur til að finna þessi fallegu listaverk unnin af ungum listakonum í Barnaskólanum.

© 2016 - Karellen