Innskráning í Karellen
news

grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við

24. 03. 2021

Nú hafa verið gefin út fyrirmæli að grunn-, framhalds- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Ákvarðanir byggja á tillögu sóttvarnalæknis að grípa tafarlaust til ráðstafana. Hægt er að nálgast föt og annað í skólann til kl 18:00 í kvöld. Næsti skóladagur verður þá vonandi 6.apríl.

© 2016 - Karellen