Menu of the week

18. Október - 22. Október

Mánudagur - 18. Október
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum , döðlum og kanel.
Hádegismatur Gufusoðinn fiskur með soðnum kartöflum bræddu smjöri og gufusoðnu grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð með osti og fersku grænmeti. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 19. Október
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum , döðlum og kanel.
Hádegismatur Hýðishrísgrjón með kjúklingabaunum, grænumbaunum , linsum og ristuðu graskeri.
Nónhressing Hrökkbrauð með harðsoðnum eggjum og kavíar. Ávextir.
 
Miðvikudagur - 20. Október
Morgunmatur   Hafragrautur eða lífræn Bíó Bú jógúrt með rúsínum , döðlum og kanel.
Hádegismatur Samalabaka með fersku salati. Vegan: Smalabaka með grænmeti.
Nónhressing Heimabakað brauð með kæfu og ólífum. ÁVextir.
 
Fimmtudagur - 21. Október
Morgunmatur   Lokað foreldraviðtöl
Hádegismatur Lokað foreldraviðtöl
Nónhressing Lokað foreldraviðtöl.
 
Föstudagur - 22. Október
Morgunmatur   Lokað vertrarleyfi.
Hádegismatur Lokað vetrarleyfi
Nónhressing Lokað vetrarleyfi.
 
© 2016 - Karellen