Innskráning í Karellen

Gjaldskrá 2023 - 2024

Mánaðarleg gjöld sem allir greiða

Greitt í 10 mánuði.
Hádegismatur og ávextir 16,100 kr.
Foreldrasjóður 650 kr.
Skólagjald er 19.900 kr. á mánuði fyrir börn með lögheimili í Reykjavík.
Skólagjald er 22.470 kr. á mánuði fyrir börn með lögheimili utan Reykjavíkur.
Staðfestingargjald fyrir skólavist 17.500 kr., óendurkræft en gengur upp í skólagjöld haldi barnið
áfram í skólanum.
Innritunargjald ný börn 17.500 kr. óendurkræft.


Gjöld fyrir þjónustu sem valin er fyrir barnið

Klukkustund í Frístund á mánuði 6.800 kr. (fyrir og eftir kennslutíma)

Dvöl í Frístund er skráð fyrir hvern vikudag og gjaldið reiknað fyrir hverja klukkustund. Miðað er við að barn sem er í morgunfrístund fái morgunverð.

Frístund er opin frá 14:30 til 16:30


Skólabíll


Skólabíll, tvær ferðir á dag, gjald í mánuð 14.900 kr.
Skólabíll, ein ferð á dag, gjald í mánuð 7.450 kr.
Ferð í skólabíl er valin fyrir hvern skóladag að morgni og síðdegis. Uppgefið verð er eftir
niðurgreiðslu Hjallastefnunnar. Ef valið er að barn fari með skólabíl heim eða í skóla alla daga er gjaldið að jafnaði 7.450 kr. á mánuði. Fari barn með skólabíl báðar leiðir alla skóladaga er
mánaðargjaldið 14.900 kr.

Skráning í skólabíl.


Gjöld fyrir þjónustu utan samnings

1.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 225 kr.) ef látið er vita af seinkun

2.000 kr. Stakur tími eða hlutfall þar af (15 mín. 500 kr.) ef ekki er látið vita af seinkun

500 kr. Stakir tímar sem samið er um fyrirfram og tekur til nokkurra daga

8.500 kr. Dagur í frístundastarfi (grunnskóli lokaður)

1490 kr. Stök ferð með skólabíl

Mánaðarleg gjöld fyrir 5 ára nemendur

Greitt í 11 mánuði
Gjöldin fylgja gjaldskrá Reykjavíkur fyrir sjálfstætt starfandi leikskóla,
Grunngjald fyrir hverja klukkustund er 2.139 kr.
Hádegismatur 7.628 kr.
Morgunverður 2.139 kr.
Nónhressing 2.139 kr.
Foreldrasjóður 650 kr.


© 2016 - Karellen