Innskráning í Karellen

Meginreglur Hjallastefnunnar


Meginreglurnar eru grundvöllurinn að öllu starfi Hjallastefnuskóla. Þær er í reynd bæði stefnuyfirlýsing og hugmyndafræði skólanna og fela í sér þá lífssýn og mannskilning sem allt starfsfólk sameinast um. Meginreglurnar eru sex, þær eru í skýrri forgangsröð og byggir hver regla á þeirri sem á undan kemur.


Fyrsta meginregla: Börn og foreldrar

Önnur meginregla: Starfsfólk

Þriðja meginregla: Umhverfi

Fjórða meginregla: Efniviður

Fimmta meginregla: Náttúra

Sjötta meginregla: Samfélag
© 2016 - Karellen