news

Mikilvæg skilaboð frá foreldrafélaginu

29. 11. 2019

Mikilvæg skilaboð til ykkar frá foreldrafélaginu en jólaföndrið verður ekki laugardaginn 30. nóvember heldur laugardaginn 7. des.

Sæl kæru foreldrar

Við fengum boð frá vinum okkar á Sólsetrinu við Skrauthóla á Kjalanesi að halda jólaföndrið okkar hjá þeim l...

Meira

news

Jólaföndur í Barnaskólanum

27. 11. 2019

Nemendum í Barnaskóla Reykjavíkur og fjölskyldum þeirra er boðið á hátíðlega kósýstund og föndur laugardaginn 30. nóvember, frá kl. 11-13. Sjálfbært föndur, piparkökur, mandarínur, heitt súkkulaði, gleði og góð samvera.

Komið með efni fyrir föndur að h...

Meira

news

Skapandi starf

18. 11. 2019

Skapandi námi, s.s. list - og verkgreinum er gert hátt undir höfði í Barnaskólanum. Þessar námsgreinar eru kenndar í smiðjum og fara öll börn tvisvar í viku í fjórar vikur í senn í handverk, tónlist og myndlist. Myndlistarkonan Lovísa Lóa Sigurðardóttir hefur mikla reynslu ...

Meira

news

Leikur og gleði í Barnaskólanum

05. 11. 2019

Val og valfundir eru haldnir á morgnana í Barnaskólanum og þá fá börnin tækifæri til að velja hvað þau langar að leika sér með. Oft er í boði að leika sér með kubba, spil, föndur eða legó. Börnin fara öll í útiveru með kennurum sínum alla daga og njóta þess að lei...

Meira

news

Útivera

30. 10. 2019

Í Barnaskólanum fara öll börn í góða útiveru og stundum er farið í langa göngutúra í yndislegu umhverfi skólans. Öskjuhlíðin okkar geymir heilan ævintýraheim, þar sem hægt er að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Börnin fara einnig oft niður að sjó og þar kennir ými...

Meira

news

Vetrarfrí 24.-28. október

21. 10. 2019

Framundan er stutt vika, eins og þið öll vitið þá er vetrarleyfið 24. okt- 28. okt. Hefðbundið skólastarf hefst þriðjudaginn 29. okt. Fimm ára starfið er með hefðbundnum hætti þessa daga en við biðjum foreldra að láta fimm ára kennarana vita ef þið takið f...

Meira

news

Hugarró og slökun

01. 10. 2019

Í Barnaskólanum í Reykjavík er boðið upp á jóga fyrir öll börn einu sinni í viku sem partur af íþróttanáminu. Þetta er gert til að þau læri núvitund og að þau auki tengingu við sig sjálf.

Í Hjallastefnunni tölum við um “að kjarna sig” sem þýðir að vera ...

Meira

news

Myndlistin heillar

27. 09. 2019

Nú er opin vika í Barnaskólanum. Í vikunni fara börnin í vettvangsferðir með kennurum sínum og upplifa margt áhugavert og fræðandi. Átta ára hópurinn er á faraldsfæti þessa dagana og í gær fóru börnin á Kjarvalsstaði til að skoða sýningu listamannana Kjarvals, William ...

Meira

news

Dagur náttúrunnar

16. 09. 2019

Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran og Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, kröftugum sjávarföllum og fjölbreyttri veðurfari. Um leið höfum við sem búum á Íslandi notið alltumlykjandi náttúrufegurðar.

Dagur íslenskrar náttúru ...

Meira

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen