news

Ferð í Grasagarðinn

26. 11. 2020

Fimm ára stúlkur fóru með kennurum sínum í grasagarðinn í morgun. Þær fengu að fara í rútu í myrkrinu og ein sagði í rútunni ,, Himininn er ekki vaknaður! Í gróðurhúsinu var búið að skreyta fallega og stúlkurnar áttu saman yndislega stund. Stúlkurnar fengu heitt kakó og piparkökur og heyrðu jólasögu um uppáhaldssofurhetju sem er tyggjóstelpa. Þetta var skemmtileg kósýstund hjá stúlkunum.

© 2016 - Karellen