news

Myndlist í Barnaskólanum

08. 12. 2020

Rakel Gunnarsdóttir myndlistarkona kennir myndlist í Barnaskólanum þetta skólaárið. Börnin vinna fjölbreytt og skemmtileg verkefni hjá henni og ánægjulegt er að sjá hvað verkefnin reyna á sköpunarhæfni og vinnusemi barnanna.

© 2016 - Karellen