Innskráning í Karellen

Frístund fyrir börn í skólanum

Eftir að kennslu lýkur tekur við dvöl í Frístund fyrir þau börn sem það kjósa og þar eru skráð til leiks.

Klukkustund í Frístund á mánuði 6.800 kr. (fyrir og eftir kennslutíma)

Dvöl í Frístund er skráð fyrir hvern vikudag og gjaldið reiknað fyrir hverja klukkustund. Miðað er við að barn sem er í morgunfrístund fái morgunverð.

Frístund er opin frá 14:30 til 16:30

Hér er hlekkur.


© 2016 - Karellen