Innskráning í Karellen
news

Brautir í Barnaskólanum

20. 02. 2024

Í skólanum okkar viljum við að öll börnin okkar blómstri í styrkleikum sínum en kynjanámskráin okkar gengur einmitt út á það; að hvert barn fái tækifæri til að styrkja sig og efla.

Brautirnar sem skólinn býður uppá hafa það að markmiði að börnin geti fengið a...

Meira

news

Haustönn fer vel af stað

10. 10. 2023

Haustönnin fór ljúflega af stað hjá okkur í Skógarhlíðinni enda starfsfólk skólans með eindæmum lausnamiðað og þó það sé þröngt um okkur þetta skólaárið þá ganga hlutir orðið smurt fyrir sig og börnin okkar glöð og kát.

Við notuðum agalotu í að kjarna ...

Meira

news

Hvað lærðum við af fjölda­tak­mörkunum í leik­skóla­starfi?

13. 03. 2023

Þann 28. febrúar árið 2020 var fyrsta tilfelli COVID-19 greint á Íslandi, fyrsta tilfellið var staðfest, nýr veruleiki blasti við okkur sem þjóð. Það leið ekki á löngu áður en að þessi nýi veruleiki rataði inn í skólastofnanir, starfsfólk í skólum og stjórnendur uppl...

Meira

news

Skóladagatal 2022-2023

27. 07. 2022

skoladagatal-2022-2023-bskre.pdf

...

Meira

news

Borgarráð samþykkti framtíðarsamsstarf við okkur

06. 05. 2022

Kæru fjölskyldur

Við fengum frábærar fréttir í gær þegar borgarráð samþykkti framtíðarsamsstarf við okkur.

Það er mikill gangur í málum núna sem snúa að því að skólastarfið verði órofið. Verkefnin eru stór og snúast um tvennt:

 1. Br...

  Meira

  news

  Viljayfirlýsing um nýju Höllina okkar

  29. 04. 2022

  Kæru starfsfólk og kæru foreldrar.

  Við höfum öll beðið með öndina í hálsinum eftir að fá niðurstöðu í húsnæðismál skólasamfélagsins okkar hér í Öskjuhlíð.

  Eins og þið vitið eflaust öll vorum við búin að leggja mikla vinnu í að reyna komast í He...

  Meira

  news

  ​Fundarboð til foreldra og fjölskyldna barna í Hjallastefnuskólum í Reykjavík

  16. 02. 2022

  Fundur í Háskólanum í Reykjavík, við Menntaveg 1, mánudaginn 21. febrúar klukkan 19:00

  Kæru foreldrar og fjölskyldur

  Eins og okkur er öllum kunnugt, verða skólahús Öskju og Barnaskólans að víkja af núverandi ló...

  Meira

  news

  Sjónarafl – þjálfun í myndlæsi

  22. 11. 2021

  Listasafn Íslands hóf á haustmánuðum nýtt þróunarverkefni sem ber heitið Sjónarafl – þjálfun í myndlæsi en verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning ungmenna á myndlist og sjónrænum menningararfi þjóðarinnar. Verkefnið hefur verið í þróun síðustu miss...

  Meira

  news

  Aðalfundur foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík

  07. 10. 2021

  Aðalfundur foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. október klukkan 20.00 - 21:00.

  Fundurinn verður haldin í miðrými leikskólans Öskju.

  Klukkutíma fyrr, kl 19:00 - 20:00, er umræðufundur sem er ...

  Meira

  news

  Skóladagatal 2021-2022

  02. 08. 2021

  Nú er hægt að sjá skóladagatalið fyrir veturinn 2021-2022.

  Slóðin er hér: Skóladagatal

  ...

  Meira

© 2016 - Karellen