Þann 28. febrúar árið 2020 var fyrsta tilfelli COVID-19 greint á Íslandi, fyrsta tilfellið var staðfest, nýr veruleiki blasti við okkur sem þjóð. Það leið ekki á löngu áður en að þessi nýi veruleiki rataði inn í skólastofnanir, starfsfólk í skólum og stjórnendur uppl...
skoladagatal-2022-2023-bskre.pdf
...Kæru fjölskyldur
Við fengum frábærar fréttir í gær þegar borgarráð samþykkti framtíðarsamsstarf við okkur.
Það er mikill gangur í málum núna sem snúa að því að skólastarfið verði órofið. Verkefnin eru stór og snúast um tvennt:
Br...
Kæru starfsfólk og kæru foreldrar.
Við höfum öll beðið með öndina í hálsinum eftir að fá niðurstöðu í húsnæðismál skólasamfélagsins okkar hér í Öskjuhlíð.
Eins og þið vitið eflaust öll vorum við búin að leggja mikla vinnu í að reyna komast í He...
Fundur í Háskólanum í Reykjavík, við Menntaveg 1, mánudaginn 21. febrúar klukkan 19:00
Kæru foreldrar og fjölskyldur
Eins og okkur er öllum kunnugt, verða skólahús Öskju og Barnaskólans að víkja af núverandi ló...
Listasafn Íslands hóf á haustmánuðum nýtt þróunarverkefni sem ber heitið Sjónarafl – þjálfun í myndlæsi en verkefnið miðar að því að auka þekkingu og skilning ungmenna á myndlist og sjónrænum menningararfi þjóðarinnar. Verkefnið hefur verið í þróun síðustu miss...
Aðalfundur foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 12. október klukkan 20.00 - 21:00.
Fundurinn verður haldin í miðrými leikskólans Öskju.
Klukkutíma fyrr, kl 19:00 - 20:00, er umræðufundur sem er ...
Nú er hægt að sjá skóladagatalið fyrir veturinn 2021-2022.
Slóðin er hér: Skóladagatal
...Nú eru vorferðirnar okkar á næsta leyti og mikil tilhlökkun meðal barnanna. Kennarar hafa öll sent ykkur upplýsingar um ferðirnar.
Rúturnar verða komnar klukkan 8:10 á nyrsta bílaplan HR. Þær eru allar merktar hverjum árgangi og áfangastað.
...
Þessa sólríku daga í Öskjuhlíðinni hafa börnin leikið mikið úti en einnig hefur farið fram listkennsla utandyra. Myndlistakonurnar Silfrún og Tara hafa undanfarið unnið með átta ára börnum og í hlíðinni okkar er að finna skúlptúra eftir átta ára stúlkurnar. Við hvetju...