Innskráning í Karellen
news

Skólastarf hefst að nýju

02. 09. 2020

Elsku foreldrar

Nú er sóttkvínni okkar að ljúka og við mætum aftur hress og glöð föstudaginn 4. september í skólann. Aðeins einn kennari smitaðist af Covid 19, varð reyndar talsvert veikur en er á batavegi.

Skólabíllinn mun keyra strax að morgni föstudags og frí...

Meira

news

Starfsfólk skólans í sóttkví

22. 08. 2020

Kæru foreldrar

Því miður verðum við að tilkynna ykkur að tekin hefur verið ákvörðun í samráði og samvinnu við Almannavarnir og smitsjúkdómalækni að loka skólanum vegna COVID 19 smits. Skólinn verður því lokaður í tvær vikur, 14 daga í sóttkví til 5. september...

Meira

news

Skólasetning Barnaskólans

19. 08. 2020

Skólasetning verður föstudaginn 21. ágúst. Vegna Covid verður ekki hefðbundin skólasetning, heldur hittist hver árgangur fyrir sig. Foreldrar 6 ára barna eru einu foreld...

Meira

news

Skólabyrjun fimm ára barna

07. 08. 2020

Í næstu viku, fimmtudaginn 13. ágúst opnar Barnaskólinn fimm ára deildina sína. Á fimm ára kjarna er unnið metnaðarfullt og gott starf. Börnin leika mikið úti og vinna skemmtileg verkefni. Kjarninn verður staðsettur í færanlegu skólastofunum á lóðinni milli Öskju og Barnask...

Meira

news

Skóladagatal 2020-2021

21. 07. 2020

Við vorum að setja inn skóladagatalið fyrir veturinn 2020-2021.

Slóðin er hér: Skóladagatal

...

Meira

news

Sumarskóli, líf og fjör

09. 06. 2020

Sumarskólinn hefst 10. júní.

Í sumarskólanum verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Markús Bjarnason ber ábyrgð á sumarskólanum en honum til aðstoðar verða ungmennin okkar úr síðdegisstarfinu, sem börnin þekkja vel. Sími sumarskólans er

Meira

news

Frábær sumarskóli!

22. 05. 2020

Í sumar verður starfræktur sumarskóli í Barnaskólanum. Yfirumsjón hefur Markús Bjarnason en frístundastarfsfólkið okkar mun vinna í sumarskólanum. Skráning í sumarskólann mun koma inn á heimasíðuna í næstu viku.

Boðið er upp á dagskrá fyrir alla al...

Meira

news

Vor í lofti

29. 04. 2020

Í Barnaskólanum er mikið fjör þessa dagana. Börnin leika sér glöð í skóginum og veðrið leikur við okkur, fuglarnir syngja og sumarið er í nánd.


...

Meira

news

Skólastarf hefst að nýju

13. 04. 2020

Að afloknu góðu páskaleyfi hefst skólastarf aftur á morgun, þriðjudaginn 14. apríl.

Áfram verður skert skólastarf, þ.e. frá klukkan 9-12:30.

Við biðjum foreldra að virða þá reglu að ganga ekki inn í skólabyggingarnar nema að nauðsyn beri til.

V...

Meira

news

Hreyfing eflir og kætir

27. 03. 2020

Mætingin í sjö ára stúlknahópnum hefur verið einstaklega góð og hefur fjölgað í hópnum með hverjum deginum sem líður. Það er mikil áhersla lögð á útiveru og hreyfingu og fóru stúlkurnar t.d. í útihreysti fyrir utan skólann í morgun og í langa skógargöngu fyrr í vi...

Meira

© 2016 - Karellen