Innskráning í Karellen
news

Hugleiðsla í Barnaskólanum

19. 11. 2020

Í Barnaskólanum er kennt jóga. Þar æfa börnin meðvitaða öndun, þá gefa þau sér tíma til að draga djúpt inn andann og slaka á. Þau gera léttar æfingar þar sem þau þjálfa sig í að finna kyrrðina innra með sér. Börnin eru mjög ánægð að fá hugleiðslu í skólanum ...

Meira

news

Börn á miðstigi með grímur

09. 11. 2020

Tilmæli frá Almannavörnum eru á þá leið að um nemendur á miðstigi gildir 2 metra nálægðartakmörkun en ef víkja þarf frá henni ber nemendum að nota grímu.

Börnin hafa verið mjög dugleg að nota grímur og tekist á við þetta verkefni af þolinmæði. Hér má sjá no...

Meira

news

Lestrarkennsla í Barnaskólanum

04. 11. 2020

í Barnaskólanum er mikil áhersla lögð á lestur og lestrarþjálfun. Á þessari mynd má sjá Eddu Huld sem kennir 6 ára stúlkum leggja inn stafinn Ö. Stúlkurnar eru áhugasamar og fylgjast grannt með þegar kennarinn teiknar skemmtilega mynd á töfluna og segir þeim sögu um stafinn...

Meira

news

Skólastarf næstu daga

02. 11. 2020

Elsku foreldrar

Við teljum okkur vera vel undirbúin undir hertar sóttvarnareglur. Við höfðum þegar hólfað skólann vel niður og nú höfum við gert örfáar breytingar til að styrkja sóttvarnahólfin enn betur. Börnin okkar á miðstigi þurfa að vera með grímur í skólan...

Meira

news

Starfsdagur

31. 10. 2020

Elsku fjölskyldur.

Allir leik- og grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðir á mánudag til að skipuleggja skólastarf næstu vikna.

Reglugerð frá menntamálaráðherra kemur á morgun og þá munum við vinna út frá henni og þið fáið fregnir um leið og við ...

Meira

news

Vetrarleyfi framundan

21. 10. 2020

,,Í skólanum gagn er og gaman
og gleðin í hjörtunum býr"
Þannig hefst skólasöngur Hjallastefnunnar og það má með sanni segja að hann eigi vel við hér í Öskjuhlíðinni.

Þessa mynd tók einn af kennurum skólans, Áki Árnason, einn fallegan morgun nýlega í gön...

Meira

news

Dugnaður!

19. 10. 2020

Börnum í Barnaskólanum er margt til lista lagt. Þau eru dugleg, vinnusöm , bæði þegar þau læra að lesa, reikna og kynna sér allt um eldfjöll, loftslagsmál, dýraríki eða veðurfar. En börnin eru líka dugleg í listinni og fá tækifæri til að efla sig þar og vaxa. Það gerir...

Meira

news

Sköpunarkraftur

28. 09. 2020

Það er mikil sköpun og frumleiki sýnilegur í Barnaskólanum í Reykjavík. Í myndlistinni fá börnin að skapa sitt eigið listaverk út frá ákeðinni hugmyndavinnu sem unnin er með kennara. Í svona vinnu verða til dásamleg listaverk sem börnin eru stolt af að sýna.

...

Meira

news

Listakennsla í Barnaskólanum

14. 09. 2020

Í Barnaskólanum eru frábærir listakennarar. Lovísa Lóa Sigurðardóttir er ein þeirra og hefur starfað hjá Hjallastefnunni í mörg ár. Þessa dagana er 6 ára stúlkur að vinna með náttúrulist, sköpun og ævintýri í handverkssmiðju. Þær eru að fræðast um allskonar handverk...

Meira

news

Yfirlýsing frá framkvæmdastýru Hjallastefnunnar

12. 09. 2020

Elskulegu foreldrar,
Í tilefni af frétt á Stöð 2 þann 12. september um lokun á suður húsinu okkar þá er rétt að fara yfir nokkur atriði.
Við tókum því mjög alvarlega þegar kom upp vafi um gæði suður húsnæðis og höfum við vandað okkur við hvert skref. Það er...

Meira

© 2016 - Karellen