Innskráning í Karellen
news

Vináttulota

08. 02. 2021

Í dag hefst vináttulotan. Hún er fimmta lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar og lotulyklar lotunnar eru umhyggja, kærleikur, félagsskapur og nálægð. Í þessari lotu æfa börnin félagsfærni, samskipti og góðvild í garð annarra. Vináttulota er efsta stig félagsþjálfunar Hjal...

Meira

news

Skráning fyrir skólaárið 2021-2022 stendur yfir

02. 02. 2021

Skráning fyrir skráning fyrir skólaárið 2021-2022 stendur yfir! Við bjóðum ný börn velkomin! Umsóknareyðublöð má finna hér: http://bskrvk.hjalli.is/Umsoknir/skolaumsokn
Frekari upplýsingar veita skólastýrur skólans...

Meira

news

Vetrarmorgnar í Hlíðinni

19. 01. 2021

Janúar hefur heilsað okkur í Barnaskólanum með fallegum vetrarmorgnum. Börnin fara oft út á morgnana og ganga undir stjörnubjörtum himni. Það er stillt en stundum kalt og þá er gott fyrir börnin að vera vel klædd og njóta þess að anda að sér fersku lofti.

...

Meira

news

Sparifatadagur

05. 01. 2021

Á síðasta degi jóla, 6. janúar er hefð fyrir því í Barnaskólanum að hafa sparifatadag og þá mega börnin mæta í sparifötum eða í borgaralegum klæðnaði eins og einn góður kennari orðaði það. Það eru þó alltaf börn sem vilja bara mæta í sínum skólafötum og það...

Meira

news

Skólabyrjun 2021

03. 01. 2021

Elsku foreldrar

Gleðilegt ár og þökk fyrir hið liðna.

Nú hefst skólastarfið af fullum krafti á morgun, mánudaginn 4. janúar.
Við hlökkum til að hitta börnin ykkar hress og glöð. Við höldum áfram með hólfunina eins og var á haustmisseri, tveggja metra regl...

Meira

news

Myndlist í Barnaskólanum

08. 12. 2020

Rakel Gunnarsdóttir myndlistarkona kennir myndlist í Barnaskólanum þetta skólaárið. Börnin vinna fjölbreytt og skemmtileg verkefni hjá henni og ánægjulegt er að sjá hvað verkefnin reyna á sköpunarhæfni og vinnusemi barnanna.

...

Meira

news

Ferð í Grasagarðinn

26. 11. 2020

Fimm ára stúlkur fóru með kennurum sínum í grasagarðinn í morgun. Þær fengu að fara í rútu í myrkrinu og ein sagði í rútunni ,, Himininn er ekki vaknaður! Í gróðurhúsinu var búið að skreyta fallega og stúlkurnar áttu saman yndislega stund. Stúlkurnar fengu heitt kakó ...

Meira

news

Varðeldur í Hlíðinni

23. 11. 2020

Börnin í Barnaskólanum syngja mikið og hafa afskaplega fallegar raddir. Haldnir eru reglulegir söngfundir með börnunum þar sem þau syngja saman.

Miðstigsbörnin okkar héldu sinn söngfund úti í Öskjuhlíð. Kveikt var á varðeldi og í rökkrinu sungu börnin við eldinn. Fa...

Meira

news

Hugleiðsla í Barnaskólanum

19. 11. 2020

Í Barnaskólanum er kennt jóga. Þar æfa börnin meðvitaða öndun, þá gefa þau sér tíma til að draga djúpt inn andann og slaka á. Þau gera léttar æfingar þar sem þau þjálfa sig í að finna kyrrðina innra með sér. Börnin eru mjög ánægð að fá hugleiðslu í skólanum ...

Meira

news

Börn á miðstigi með grímur

09. 11. 2020

Tilmæli frá Almannavörnum eru á þá leið að um nemendur á miðstigi gildir 2 metra nálægðartakmörkun en ef víkja þarf frá henni ber nemendum að nota grímu.

Börnin hafa verið mjög dugleg að nota grímur og tekist á við þetta verkefni af þolinmæði. Hér má sjá no...

Meira

© 2016 - Karellen